Þú ert hér > dive4u.is > Vídeó > Auðuni lyft af botni

Auðuni lyft af botni

 
 
 
10. júní 2009
Í júní 2009 var Auðuni, hafnasögubáti Reykjanesbæjar lyft af hafsbotni, en hann sökk við björgun Sóleyjar Sigurjóns GK 200 í innsiglingu Sandgerðishafnar.
 
Það var Köfunarþjónusta Sigurðar ehf. sem sá um að koma bátnum á land. Fluttir voru inn belgir erlendis frá sem notaðir voru til að lyfta bátnum frá botni og spiluðu Björgunarsveitin Sigurvon og björgunarbáturinn Hannes Þ. Hafstein stórt hlutverk í verkinu.
 
 
 


Til baka

 


Köfunarþjónusta Sigurðar ehf. | Sími: 899 6345 |
siggi@dive4u.is